Hrós dagsins

Hrós dagsins fá slökkviliðsmenn í HrunamannahreppiSmile

Þeir koma á hverju ári fyrir jólin og athuga með reykskynjarana og slökkvitækin, skipta um batterí í skynjurunum ef þarf og sinna þessu starfi bara hreint með ágætum.  Ég veit allavega að ég myndi gelyma þessu.Blush

Annað hrós fá allir þeir sem hafa lést um 12 kílóLoL þar á meðal ég ( hí hí)Halo.  Minn heittelskaði eiginmaður  gaf mér úlpu og ég passaði í 2 númerum minna en síðast þegar ég keypti mér fötJoyful.  Þannig að ég verð að fara að kaupa mér ný fötGrin, kannski þegar það eru farin 20 kíló( bara 8 eftir).

Ég ætla að hætta í bili.

Gleðileg Jól aftur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá glæsilegt....til hamingju með kílóin...ekkert smá flott

Já það væri fínt að fá slökkviliðið heim til að tékka á þessum málum fyrir mann...best að fara í það strax á morgun að ath reykskynjarana, aldrei of varlega farið og maður veit aldrei.

En hlakka til að sjá þig á föstudaginn....úúújéééé

Fríður (IP-tala skráð) 19.12.2006 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband