GLÖÐ

Jæja gott fólk

Ég eyddi mánudeginum í að vera döpur, mikið óskaplega er ég glöð yfir að það er bara einn dagur sem fór í það, þetta er alveg skelfileg líðan, finnast ekkert áhugavert og langa mest til að breiða upp fyrir haus og hitta aldrei annað fólk.  En sem betur fer rjátlaðist þetta fljótt af mér, að vísu með hjálp lyfja en án þeirra hefði það væntanlega tekið lengri tíma.

Ég er mjög hamingjusöm með að vera laus úr þessum viðjum og vona að allir geti glaðst yfir einhverju, jafnvel þó það sé ekki nema hafa farið á fætur og klætt sigJoyful það eitt getur verið nógu  erfitt.

Ég ætla að vera bjartsýn og yfirmáta jákvæð ( algjört pain)

Hafið það gottSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband