Samviskubit...

Yfir öllum sem ég bauð ekki,  ég hefði gjarnan vilja bjóða miklu fleirum en þá hefði ég þurft að byggja við, en það er full seint í rassinn gripið að byrja á því núnaBlush

Þegar ég kom fram í morgun biðu mín hvítar rósir á borðinu frá Örvari og Möggu, bara dásamlegtHeart, ég er svo ofboðslega heppin að það er eiginlega ótrúlegt

Ég er vel stemmd fyrir daginn, vonandi búið að versla allt og öll föt eru tilbúin og allt að smella saman.

Ég ætla að njóta dagsins og vonandi gerið þið það líka


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríður Sæmundsdóttir

Ég kannast við svona samviskubit...er búin að hugsa þetta líka mikið með skírnina hjá okkur. Alltaf að hugsa æ ég hefði átt að bjóða þessum og ógeðslega ömurlegt að bjóða ekki þessum en ef maður hefði gert það þá væri ég með 100 manna skírnarveislu!!

Njóttu dagsins í botn já og morgundagsins líka

Fríður Sæmundsdóttir, 23.5.2008 kl. 12:49

2 Smámynd: Dísa Dóra

Til hamingju með þennan stóra áfanga skvís

Dísa Dóra, 23.5.2008 kl. 22:03

3 Smámynd: Ólöf

Til hamingju með daginn

Ólöf , 23.5.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband