15.5.2008 | 16:09
náði öllu :)
Fékk 9.3 í eðlisfræði, eins og minn elskulegi eiginmaður segir, þá er ekkert að marka mig, ef ég segist hafa náð er það 9 ef ég segist hafa fallið þá er það 7
Mér létti mikið, og er í skýjunum, búin að kaupa mér voða fínan kjól og verð voða fín
Ég líka mjög ánægð með son minn sem fékk 10.5 í sögu, ég hef aldrei fengið 10.5 í neinu svo að hann toppar mig algjörlega.
Hafið það sem best
Athugasemdir
Vááá´!!! ég segi nú bara ekki annað.
Til hamingju
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 15.5.2008 kl. 16:19
Maður beygir sig í duftið. Til hamingju. Bið að heilsa sagnfræðingnum unga.
Bergur Thorberg, 15.5.2008 kl. 16:48
Frábært til hamingju
Anna Pálína Guðmundsdóttir, 16.5.2008 kl. 07:36
Til hamingju !!! Þetta er frábært hjá þér!
Ólöf , 16.5.2008 kl. 17:00
Vá, elsku Jóna mín...til hamingju með þessa frábæru einkunn
Verðuru bara ekki beðin um að kenna eðlisfræði

Og afleggjarinn þinn, þessi elska. 10,5 - stórglæsilegt
Hlakka til að hitta þig í veislunni næstu helgi og sjá hvað þú verður flott í kjólnum, algjör mega skutla eins og vanalega bíst ég við
Bestu kveðjur
Fríður og litla krúttupæjan
Fríður Sæmundsdóttir, 16.5.2008 kl. 22:35
Til hamignju með þennan gæsilega árangur. Þú ferð létt með vefja og frumulíffræði næsta haust í háskólanum.
Góð skemmtun með öllu fólkinu þínu í útskriftarveislunni :-)
Kv, Sibba.
Sibba (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 16:46
Voðalega eru þið öll gáfuð þarna
Þetta er notla stórglæsilegur árangur hjá þér og syninum.
Og ég verð að segja eins og hún Fríður, þú verður án efa algjör megaskutla í nýja kjólnum
Sjáumst á morgun og svo auðvitað í the party á laugardaginn
Sigga (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.