11.3.2008 | 20:20
Lööööööt
Ég þarf að gera svo margt en nenni engu.. er svo einhvern vegin úrvinda, væntanlega eftir djamm helgarinnar ég er orðin of gömul fyrir svona útstáelsi
. En það var mjög gaman bæði á hjónaballinu og óperunni. Það er alltaf gaman að breyta til.
Það er alveg að koma páskafrí sem verður vel þegið, þarf reyndar að vinna tvö stór verkefni svo að það verður ekki legið með tærnar upp í loft.
þarf að halda áfram að læra... tvö próf framundan.
Knús handa öllum sem vilja og þurfa
Athugasemdir
Ég vil knús
Og ég er að verða búin með friends...fer að byrja uppá nýtt aftur
Sigga (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.