Úti er alltaf að snjóa...

Ég held að ég hafi ekki séð svona mikinn snjó í mörg ár, en þar sem við búum á Íslandi má alveg búast við þessu í janúar.  Allavega er ég ekki búin að fara að labba í dag, er eiginlega bara föst inni.  Svo er ég  alltaf að segja að það sé ekki til vont veður heldur vitlaus klæðnaðurBlush kannski þarf maður að geta gengið í stað þess að skríðaTounge.  En svona úr eins og ég var að dásama er hægt að finna hjá http://sites.greind.is/rsigmundsson.is/?prodid=14 bara sniðugt.

Er nú eitthvað léleg en vonandi er það bara snjórinn eða eitthvað svoleiðisCool.

Ætla að fara læra sögnina að vera á frönsku; je suis, tu es o.sv.fr

Hafið það sem best


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Garmin Forerunner 305 trjónir nú (lang) efst á óskalistanum. Takk fyrir þetta frænka og gangi þér vel.

Guðrún Pálina (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband