Hvernig væri að skýra bangsann sinn Jesú?

Hvað ætli fólk myndi segja ef að börnin myndu skíra bangsann sinn Jesú, eða Guð? Ætli foreldrarnir yrðu hýddir á Skólavörðuholtinu eða þau sett í gapastokk? Pæling
mbl.is Nefndi bangsa eftir spámanninum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur R. H.

Ómg mikið er ég happy að búa á klakalandinu góða og getað skírt bangsana öllum þeim nöfnum sem hugsast getur, án þess að pólitíið banki uppá hjá manni

Unnur R. H., 27.11.2007 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband