27.6.2007 | 11:58
úps
ég vistaði færsluna óvart og var ekki nærri búin!
Mig vantar að losna við tíu kíló í viðbót og þau vilja ekki fara Þarf að finna mér eitthvað nýtt, ég reyni að borða lítið og hollt og hreyfa mig á hverjum degi en þau sitja sem fastast, búin að sitja föst síðan um páska
En ég græði alla vega mikið á því að ganga í sólinni því að ég held ég hafi aldrei orðið svona brún, hér heima, síðan ég var barn, ég er nefnilega orðin heilmikið brún, kannski finnst mér það bara vegna litlarleysisins á höndunum
Jæja hafið það rosagott
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.