bara 67 dagar....

Jamm BARA 67 dagar þangað til að við förum til ÍtalíuGrin, það er sko ekki langur tími miðað við að hafa pantað í janúarTounge  Ítalía er eins og fyrirheitna landið fyrir mér, ég held að það sé bara frábært að vera þar.

Nú er yngri stelpan mín á leiklistarnámskeiði í Borgarleikhúsinu, hún er hjá bróður mínum og mágkonu og er rosa ánægð með allt saman, við höfum báðar mjög gott af þessu því að ég er að gera mér grein fyrir því hversu háðar við erum hvor annarriBlush.  Mér leið bara illa í gær þegar ég vaknaði og engin Sandra en það verður gaman að hitta hana á föstudaginn, þá á að vera leiksýning á nýja sviðinuInLove ég er hrikalega montin.

Svo styttist í það að Telma mín fer til útlanda í þrjár vikur, það er svo mikið að gera hjá henni að hún verður ekki mikið heima í sumar.  Hún hefur nú aædrei farið svona lengi í burtu frá mér áður, ég held að ég þurfi bara áfalla hjálpFrown

Kannski er bara komin tími á að venja undan sér! Eða venja mig af þeim frekar því að ég er frekar eigingjörn og vil bara hafa alla mína hjá M'ER.

Ef ég fengi að ráða myndu þau aldrei fara að heimanFrown


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband