18.5.2007 | 21:13
Náði öllu......
Jæja nú erum við mæðgin mjög hamingjusöm, við náðum öllu, með bravör. Þó að ég hafi nú hér umbil vitað það þá létti mér samt. Örvar er öruggur í ML næsta haust
, en núna er hann komin heim til mömmu , mér til mikillar ánægju, honum kannski ekki alveg jafnmikið en það er nú alltaf gott að vera hjá mömmu sinni
.
Það er sólarhringur í bekkjarmótið og það er farinn að myndast stór og myndarlegur kvíðahnútur í maganum en það er ekkert sem tvær viský og kíló af róandi lagar Hlakka til að hitta alla, reyni að horfa jákvætt á þetta allt saman, verð samt fegin á sunnudaginn
.
Læt þetta duga í bili................................................
Athugasemdir
Til hamingju með prófin
Það verður örugglega ýkt stuð á bekkjámótinu ekki spurning, þú átt eftir að skemmta þér mjög vel ekki spurning. Ferð bara með slatta af hamingju og ánægju í fötu og sem þú átt og þinn yndislega mann og allt verður jafn frábært
ekki spurnig. Gara góða skemmtun.
kv v.m.b. Inga
Inga (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 22:44
ég gleymdi einu vonast til að sjá þig á kaffi krús í kvöld
kv Hafdis
hafdis (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 14:27
mér finnst virkilega gaman að lesa hjá þér bloggið
Gangi þér vel á bekkjamótinu kv unns
Unnur R. H., 19.5.2007 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.